Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sérlög
ENSKA
sectorial law
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í sérlögum er heimilt að kveða á um sérstök skilyrði fyrir útgáfu starfsleyfis fyrir starfsemi einstakra matvælafyrirtækja.

Ef einnig er kveðið á um starfs- eða vinnsluleyfisskyldu í sérlögum eða lögum um eftirlit með fóðri fyrir starfsemi sem fellur undir ákvæði þessara laga er opinberum eftirlitsaðila heimilt að gefa út eitt starfsleyfi á grundvelli hvorra tveggja laganna.

[en] Specific conditions ruling the issuance of operating licences for specific foodstuff enterprises may be provided for in sectorial law.

When the sectorial law or legislation ruling the surveillance of feeding stuff for operations ruled by the provisions of this Act includes provisions concerning the operation or processing licence, one operation licence may be issued on the basis of both Acts.

Skilgreining
lög sem fjalla sérstaklega um tiltekið og afmarkað (þröngt) efni, andstætt almennum lögum
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna endurskoðunar á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn og innleiðingar á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 178/2002 frá 28. janúar 2002 auk afleiddra gerða.

[en] Act amending several Acts pursuant to the revision of Chapter I, Annex I to the EEA Treaty, and to the introduction of Regulation (EC) No 178/2002 of the European Parliament and of the Council of 28 January 2002, and of derived Acts.

Skjal nr.
Lög um matvæli 143-2009
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira